helgihrafn.klaki.net/dagbok/[ heim | n frsla ]
Gleileg jl!
Tue Dec 23 16:06:08 2003

ska llum landsmnnum, vinum, kunningjum, fjlskyldu nr og fjr gleilegra jla. eir sem ekki f jlakort veri ekki sr v g hugsa samt til ykkar..

Alveg koma jlakvejurnar tvarpinu mr rtta skapi.

Sjumst um jlin,

HH

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Kominn Klakann - Rs 2
Wed Dec 17 15:47:36 2003

H allir,

kom til slands ntt fr Austurrki me 6 tma stoppi trofullum Stansted flugvelli..

Vaknai svo morgun vi a heyra jlalagi mitt spila Rs 2. annig er a pabbi minn hringdi mig sustu viku og sagi mr a Rs 2 sti fyrir keppni um jlalag Rsar 2, hann spuri mig hvort hann mtti ekki setja lagi mitt keppnina og mr fannst a bara allt lagi...

etta lag samdi g byrjun desember 2002 mandarnuvmu og gamalkunnri tilfinningu r barnsku, r eftir jlunum. ann 17. des. 2002 tk g lagi upp me flgum mnum Graz stdi Tnlistarhsklans.

N er lagi komi 6 laga rslit essarar keppni og m hlusta a hr:

www.ruv.is/jolalagakeppni

arna er lka hgt a greia atkvi keppninni.

Einnig er hgt a greia atkvi Textavarpinu, su 255 me v a senda sms kv. smanmer. fstudag er san hgt a fylgjast nnar me keppninni og hringja inn atkvi sitt..

g hef reyndar kvenar hugmyndir um kosningu af essu tagi, sem eru mr ekki endilega hag.. en hva um a, lagi fr ga kynningu. g er ngur.

Hafii a gott,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

We Kiss in a Shadow
Sun Oct 26 02:19:56 2003

Hall allir,

henti inn lagi sem g spilai me tnleikum Graz sumar. arna er vinkona mn Marina Zettl aalhlutverki. Lagi heitir "We Kiss in a Shadow" og er alveg gullfallegt; eftir Rodgers/Hammerstein..

etta var jn ggerartnleikum Stefaniensaal, sem er einn strsti tnleikasalurinn hrna. Fullt af flki og mjg gaman. Marina hringdi mig deginum ur og ba mig a spila yfir etta lag me sr.

Endilega hlustii etta; til dmis bai ea eitthva:

We Kiss in a Shadow

me kveju,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]


Fri Aug 22 22:42:23 2003

Kru vinir,

g er farinn til eyjunnar "Hvar".. Kratu. Vi keyrum etta g og Klemens og vinkona hans Birgit, ntt. Verum komin til Split einhverntma fyrramli og tkum ferju til Hvar.

hr geti i skoa myndir af drinni:

Hvar

kveja,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Reportage..
Tue Jun 3 14:37:20 2003

Kru vinir,

g sit Vn b gvinar mns, Joe Jabbour. a er u..b. hlft r san g skrifai sast vefdagbkina annig a g held a a s kominn tmi til a byrja aftur. a hefur drifi margt daga mna san desember. Til dmis hef g spila um 32 Tnleika, spila inn tvo geisladiska, sami um 8 lg, kynnst grynni af nju og skemmtilegu flki, veri hamingjusamur og hamingjusamur, veri slandi, Austurrki, Danmrku, Kratu, Serbu, Slvenu..

Og nna er g staddur Vn eina viku til a taka tt Leiklistarsningum Frnsku Menningarmistinni Vn. Frumsningin er dag. Fyrir hl er flutt peran La Voix Humaine, eftir Poulanc vi texta Jean Coucteau nstrlegri tfrslu, og eftir hl er flutt n leikger vi texta og lj Coucteau. g var beinn a taka tt flutningnum me tveimur stuttum verkum eftir mig sem g spila bsnu og syng a hluta til. g b b Joe Jabbour en hann er einn af eim snillingum sem g hef veri svo heppinn a kynnast a undanfrnu. Hann er upptkumaurinn minn; std og mun taka upp nsta disk Beefolk og auk ess mun hann vinna me mr a fyrsta disknum mnum me nju prjekti sem g segi ykkur sar fr.

Og n er g farinn,

kveja,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Skritinn dagur
Sun Dec 8 01:19:22 2002

Hallo allir,

i dag fekk eg simhringingu fra einum Hermann Reiter fra "Wiener Tonkunstler" sinfoniuhljomsveitinni og ba mig a spila me eim i tveggja vikna tonleikafer til Kina, 26. desember nstkomandi til 8. januar.

Alles inklusive; 5 stjrnu hotel allan timann, 8 storir tonleikar og flottheit...

Eg fekk halfgert sjokk. Gat ekki hugsa skyrt.. var a.. var a.. fa mer vatn og hringja, heim... en enginn svarai. (kannski af vi eg notai gamla numeri hennar Brynju og mapa og Unnur voru a jolatonleikum ar sem Unnur for a kostum)..

Svo eg hringdi i linginn Dodda minn og rddi vi hann um stuna. tti eg a fara til Islands seint a 22. des og svo strax aftur ut a annan i jolum??? Gti eg bei hljomsveitina a borga fyrir Brynju mina? En eftir gott samtal vi Dodda og skirari koll akva eg a hafna essu annars agta tilboi..

a kemur sko ekki til greina a skipta minum islensku jolum ut fyrir neitt. Hvorki Kina ne anna... ekkert nema kannski fyrir heimsfri. Eg er buinn a vera undir allt of miklu alagi i tvo og halfan manu og arf a minu frii a halda.

Doddi er gour vi mig. Hann tlar nefnilega a koma me luurinn minn nyja heim um jolin. Hann er heppinn vi eftir rja daga leggur hann af sta fra Miami.

Mestan hluta dagsins sat eg vi utsetningu a jolalaginu minu sem verur teki upp bralega. Strengjakvartett og lti.</p>

Kveja,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Skemmtiefni
Wed Dec 4 12:57:58 2002

Gott kveld,

fekk a sama tima ennan post fra Brynju og Arna Heimi. Ansi hreint skemmtilegt bara og eg birti etta herna. i geti svo kopera etta og sent ykkar vinum eftir a i fylli ut ykkar svr. og svona er posturinn:

Hr er a sem tt a gera: Breyttu llum svrunum annig a au eigi vi ig og sendu a svo til fullt af flki sem ekkir samt manneskjunni sem sendi r ennan pst. Kenningin er s a munir komast a fullt af litlum stareyndum um vini na.

Eyi endilega drmtum tma a gera etta!

Ga skemmtun!

1. Hvernig br ?

I 120 fermetra glsiibu, vi aalgngugtuna i Graz. Husi er 470 ara gamalt klaustur og okkalega mikill andi yfir llu. By me vini minum Burkari Posinger.

2. Hvaa bk ertu a lesa nna?

Alkemistinn, eftir Paulo Coelho. Afmlisgjf fra mmu Kju.

3. Hvaa mynd er msamottunni?

Engin mynd, bara svart.

4. Upphalds spil?

Kani

5. Upphalds tmarit?

GQ

6. Upphalds ilmur?

Sunnudagslri hja mmu Helgu

7. Upphalds hlj?

Eg ligg djupt grafinn inn i snjohus i islenskum vetrarstormi. Heyri ekki neitt.

8. Hrilegasta tilfinning heimi?

Blruspeglun er liklegur kandidat. Aaaauuuiiiiii.

9. Hva er a fyrsta sem r kemur hug, egar vaknar morgnana?

AAAAAhhhh Eg a a vera mttur eftir 10 minutur. etta gerist annan hvern dag.

10. Rssbani, hrilegur ea spennandi?

Hrilega spennandi.

11. Hva hringir sminn inn oft ur en a svarar?

tvisvar...

12. Hva eiga komin brn n a heita?

Ver a rafra mig vi mer ri mattarvld i essum malum... :)

13. Upphalds matur?

Jolarjupurnar.

14. Skkulai ea vanilla?

Vanilla ef veri er a tala um is.

15. Finnst r gaman a keyra hratt?

Nei, mer finnst gaman egar keyrt er hgt.

16. Sefur me tuskudr?

Nei, en eg keypti mer voa goan kodda i sidustu viku.

17. veur, spennandi ea hrilegt?

spennandi.

18. Hver var fyrsti bllinn inn?

Saabilac 900 arger '83 sem pabbi keypti handa mer og ori brour. Besti bill sem eg hef komi i.

19. Ef mttir hitta hvern sem er dinn ea lifandi?

Vin minn Svar.

20. fengur drykkur?

Gin og Tonik; engin spurning... vi miur.

21. hvada stjrnumerki ertu?

orskhausnum (isl), Rolla (kina) en spordreki annarsstaar.

22. Borar stnglana af brokkl?

Oja, brokkoli rules

23. Ef gtir unni vi hva sem er, hva vri a?

Nakvmlega a sem eg er a gera nuna; musik.

24. Ef mttir velja hrlit inn hver vri hann.

Dekkri. ykkdkkbrunn.

25. Er glasi hlf tmt ea hlf fullt?

halftomt.

26. Upphalds myndir?

Ekki hugmynd

27. Upphalds b?

Kasper Harnisch (Graz) og Slippfelagi (isl) (ar sem eg kaupi listvrur.

28. Upphalds ttir?

tli maur veri ekki a segja friends. Nei annars, Nick Knatterton ttirnir eru bestir. Man einhver eftir eim??

29. Notaru fingrasetningu lyklabor?

Ja, en afar personulega fingrasetningu.

30. Hva er undir rminu nu?

drasl

31. Hverju safnar ?

skeggi

32. Hva myndir vilja finna upp?

Eilifarvel. Vel sem framleiddi meiri orku en hun yrfti til a framleia meiri orku en hun yrfti til a....

33. Upphalds talan n?

Attatiuogeinnoghalfur.. ea 25

34. Segu eitthva fallegt um ann sem sendi r etta!

Brynja eg elska ig mest i heiminum og lifi fyrir 22. des. klukkan 2300..

og Arni Heimir, u ert maurinn. Gott a eiga ig fyrir vin. Rule on.

35. Hver er lklegastur til a svara r essum psti?

orir Mar (jakv hvatning virkar)

36.Hver er lklegastur til a svara r essum psti?

Tobbi... hehhehehe (etta mun manipulera kaua til svara)

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

loksins frsla
Fri Nov 29 17:49:20 2002

Hallo allir,

veit einhver hvernig maur a a fara a vi a skrifa kommu yfir stafi. Eitthva er bila hja mer. Eg er me Windows XP stillt a islensku. En egar eg vil skrifa kommustafi kemur bara etta o i u e y. egar eg yti a kommutakkann (annar vinstri fra enter (return)) a koma bara tvr kommur i stainn. Hmmm. etta nefnilega virkai bara agtlega anga til fyrir svona 2 vikum. Endilega gefi mer go ra a klifurmus@yahoo.com

OK, eg hef ekki drita inn ori a essa siu sian eg veit ekki hvenr og eg vona a folk se ekki reitt vi mig ea eitthva annig. Eg hef aldrei i lifinu haft svona miki a gera eins og essa siustu manui. Eiginlega bara allt of miki; en a er ekkert vi vi a gera. Eg vil klara etta haskolanam mitt sem fyrst.

Margt er a dfinni. Eg er buinn a semja mitt fyrsta jolalag, sem verur teki upp 17. desember me urvals lii. Eg syng og spila sma a luur lika. Uli Rennert, pianosnillingur verur me. Jrg a trommur, Chris a bassa, Bako accordeon og Klemens tlar a koma heim degi fyrr fra Paris til a geta spila me i strengjakvartettnum. Ja, etta er alvru poppu produktion.

Talndi um produktion, siustu daga hefur veri liflegt herna i ibuinni hja mer; eg hef nefnilega komi mer upp litlu studioi, eins og sumir vita; og nuna erum vi Beefolkmenn a leggja lokahnd a nytt lag. Silvia. i geti bara bei spennt. etta verur rugglega heimssmellur. :)

I kvld er eg a fara a frumsyningu a sngleiknum "Janis Joplin" i leikhusinu i Graz. Hlakka miki til. a rignir uti.

A sunnudaginn fer eg svo til Vinar me fullt af krkkum a sja Meshell Ndegeochello syngja me bandi. Eg er adaandi hennar.

Lt etta ngja i bili.

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Allt gangi
Thu Oct 24 17:15:05 2002

Hall allir,

j a er meira en ng a gera. sunnudagskvld spilai g tnleikarinni Groove Convention eftir langan fingadag me Jazz BigBand Graz. mnudagskvld voru san mnir fyrstu tnleikar me umrddu bandi. a gekk mjg vel.

Svo ef sklinn a gera taf vi mig. g fer t klukkan 9 morgnana og kem einhvertma heim, yfirleitt eftir 7. Og er maur algerlega binn v.

Eins og nna.

an var g nstum binn a gubba af reytu yfir Laginu Footprints annars gtri tgfu af laginu, spila af hfundinum, Wayne Shorter. Gat bara ekki meiri jazz.

gr fr g fyrsta sngtmann minn; kennarinn heitir Fran (Mary) Lubahn og er Amersk a uppruna en hefur sungi perunni hr og kennt vi hsklann 15 r. M g kynna: HHJ, kontratenr. Yeah. Konan var hvumsa egar hn tjekkai tnsviinu: g til h''

N tla g a leggja mig sm og reyna svo a slappa af kvld.

Luv,

Helgi Hrafn

[ bkamerkja frsluna | breyta ]

Blm b
Sun Oct 20 00:08:36 2002

g fr snemma ftur, vi Burky vorum sttir um hlftu til a fara IKEA. yey. Bako og Kathi fru me okkur og mislegt sniugt var keypt:

2x blmapottar

 • 2x blm
 • 2x bambusar, srlega stir.
 • 4x diskar
 • 6x ljsaperur
 • 1x lesljs
 • 1x teketill
 • 2x spusklar
 • 1x rimlagardnur sem g festi gluggan me borvl; egar g borai fkk g fnt ryk augun og san brotnai allt klessu og hrundi niur. Sktt me a. g geri ara atlgu anna kvld.

  Eftir vel heppnaa IKEA fer keyrum vi ll til Suur Steiermerkur gfuveri (indlt hmmm) og fengum okkur gngufer vintralandinu sem kennt er vi Weinstrasse ea Vngtuna. etta er vnrktarhra sem er allt anna en flatt; bara hir og dalir og schnheit bis zum geht nicht mehr. Eftir skemmtilgngu settumst vi inn Buschenschank (svo heita sveitaveitingastair hrna) og fengum okkur brettljausen (fullt af mat bretti) og gott hvtvn me. Himnasla.

  Restinni af deginum eyddi g svo fingar og hlt fram a mla mynd sem g byrjai fyrir stuttu.

  Eftir sbinn kvldmat frum vi Brkarur Psnger og spiluum Pker vi tvo vini hans, kunningja mna. g rstai eim. :)

  morgun vakna snemma, fing me Jazz BigBand Graz allan daginn og spiler um kvldi.

  Lifi heil.

  [ bkamerkja frsluna | breyta ]


  [ gamlar frslur ]


 • Helgi Hrafn